25.10.2017 | 10:20
Falskur tónn Sjálfstæðisflokksins.
Kosningabarátta Sjálfstæðisflokksins hefur verið mjög einsleit.
Lækkun skatta er eiginlega eina málið sem þeir boða.
Allir vita að Sjálfstæðisflokkurinn hefur hækkað suma skatta gríðarlega á síðustu árum auk þess sem þeir hafa bætt við í tekjutengingum.
Forgangsmál flokksins var að lækka skatta á eignafólk og stöndug fyrirtæki í sjávarútvegi. Varla hafa þær áherslur breyst því allir muna hvað meðhöndlun almenningur fékk hjá flokknum td. með hækkun vsk á matvæli.
Alveg nýverið birtist í Viðskiptablaði Mogga samtal um uppsafnaða þörf innviða á Íslandi.
Tæplega 400 milljarða vantar til að koma innviðum á viðundandi stað.
Er það skynsamlegt að rýra enn tekjupósta ríkissjóðs þegar þörfin er jafn gríðarleg og innviðir eru að grotna niður ?
Skynsamleg stefna er að leggja á skatta á þá sem þola slíkt en sleppa láglauna og millitekjufólki.
Skólakerfið, heilbrigðiskerfið, vegagerðin, löggæslan, sjúkraflutningar o.m.m.fl. þurfa aukið fjármagn til að geta staðið undir eðlilegri þjónustu í þróðuðu og nútímlegu ríki.
Sjálfstæðisflokkurinn hefur engan áhuga á því.
Kjörorðið Sjálfstæðisflokksin er.. LÆKKUM SKATTA á suma.
Á sama tíma vantar 400 milljarða í grotnandi innviði.
Þetta lýsir sorglegu skilningsleysi og sýnir okkur öllum að vandamálið á Íslandi síðustu áratugi er stjórnsýsla og stefna Sjálfstæðisflokksins.
Hér mun ekkert breytast nema það breytist og Sjálfstæðisflokkurinn og stjórnsýsla hans og áherslur verði ekki til staðar við stjórn landsins.
Við þurfum stjórnvöld sem stjórna með hagsmuni almennings að leiðarljósi og hér verði mannúð og mildi sem ræður för.
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 27
- Frá upphafi: 818826
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 21
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.