Rasismi í boði Sjálfstæðisflokksins - eða ekki ?

Ásmundur sagði í grein sinni að ræða þurfi kostnað íslenska ríkisins vegna hælisleitenda. Vill þingmaðurinn meina að þöggun ríki um málefnið og að heimafólk líði fyrir fjölgun hælisleitenda á Íslandi.

Flestir eru sammála um að framsetning þessa þingmanns Sjálfstæðisflokksins eru sérlega ógeðfeld.

Þarna glittir í hreinan rasisma og útlendingafordóma.

Formaður Sjálfstæðisflokksins lætur ekki ná í sig og varaformaður er á flótta í málinu og neitar að tjá sig.

Kannski sættir Sjálfstæðisflokkurinn sig við svona uppákomur einstakra þingmanna eða ekki.

Ef þetta er samþykkt með þögninni er það kjósenda að segja skoðun sína á þingmanninum.Útstrikanir eru í sjálfu sér leið en auðvitað væri það skylda Sjálfstæðisflokksins að hvetja kjósendur til þess, sé þetta ekki stefna flokksins.

Þarna er umræddur þingmaður að fiska í gruggugu vatni fordóma og heimsku.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Réttsýni

Bjarni er reyndar búinn að tjá sig um málið og er afdráttarlaus:
http://www.mbl.is/frettir/kosning/2017/10/15/eigum_ad_senda_ut_skyr_skilabod/

Réttsýni, 15.10.2017 kl. 19:19

2 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Hvar sérð þú rasisma í þessu?  Tilvitnanir, takk fyrir.

Ásgrímur Hartmannsson, 15.10.2017 kl. 19:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 5
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 33
  • Frá upphafi: 818086

Annað

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 23
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband