15.10.2017 | 18:42
Rasismi í boði Sjálfstæðisflokksins - eða ekki ?
Flestir eru sammála um að framsetning þessa þingmanns Sjálfstæðisflokksins eru sérlega ógeðfeld.
Þarna glittir í hreinan rasisma og útlendingafordóma.
Formaður Sjálfstæðisflokksins lætur ekki ná í sig og varaformaður er á flótta í málinu og neitar að tjá sig.
Kannski sættir Sjálfstæðisflokkurinn sig við svona uppákomur einstakra þingmanna eða ekki.
Ef þetta er samþykkt með þögninni er það kjósenda að segja skoðun sína á þingmanninum.Útstrikanir eru í sjálfu sér leið en auðvitað væri það skylda Sjálfstæðisflokksins að hvetja kjósendur til þess, sé þetta ekki stefna flokksins.
Þarna er umræddur þingmaður að fiska í gruggugu vatni fordóma og heimsku.
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
agny
-
malacai
-
megadora
-
gumson
-
skagstrendingur
-
agustolafur
-
bjarnimax
-
bleikaeldingin
-
bookiceland
-
gattin
-
bibb
-
dofri
-
ragnagrondal
-
fsfi
-
saltogpipar
-
gisliivars
-
gretar-petur
-
lucas
-
mosi
-
gudrunkatrin
-
nelson
-
coke
-
hehau
-
hemba
-
helgivilberg
-
hildajana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
hlynurh
-
slubbert
-
minos
-
hordurj
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
jakobk
-
leicester
-
rabelai
-
jonhalldor
-
joninaros
-
jonerr
-
jonsnae
-
thjodarskutan
-
kafteinninn
-
ktomm
-
kjarri
-
kjarrip
-
ksk
-
kristjanmoller
-
larahanna
-
lara
-
lillagud
-
magnusmar
-
olafurjonsson
-
skari60
-
pallijoh
-
ljosmyndarinn
-
fjardarheidi
-
safi
-
siggisig
-
stebbifr
-
svavaralfred
-
svenni
-
saemi7
-
saevarh
-
sollikalli
-
valdisa
-
vestfirdir
-
tbs
-
thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.5.): 8
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 819412
Annað
- Innlit í dag: 8
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 8
- IP-tölur í dag: 8
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Bjarni er reyndar búinn að tjá sig um málið og er afdráttarlaus:
http://www.mbl.is/frettir/kosning/2017/10/15/eigum_ad_senda_ut_skyr_skilabod/
Réttsýni, 15.10.2017 kl. 19:19
Hvar sérð þú rasisma í þessu? Tilvitnanir, takk fyrir.
Ásgrímur Hartmannsson, 15.10.2017 kl. 19:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.