13.10.2017 | 16:06
Simmi kastar Gunnari fyrir ljónin í eigin kjördæmi.
Sigmundur Davíð formaður exem kastar Gunnari Braga fyrir ljónin kjördæmi sínu í Kraganum.
Hann ætlar að sigla lygnan sjó í kjördæminu þar sem hann á fake - lögheimili því þar er Framsóknarmennskan rótgróið fyrirbæri.
Gunnar Bragi sem sagðist hafa fæðst Framsóknarmaður og ætlaði að deyja Framsóknarmaður hljóp í exemið tveimur dögum síðar.
Hann fær víst ekki sæti í NV þar sem er nokkuð rótgróið og íhaldssamt Framsóknarfylgi.
Þess í stað kastar Simmi honum fyrir ljónin í Kraganum þar sem lítil eftirspurn er eftir Framsókn og væntalega xeminu líka.
En hvað gerir maður ekki fyrir foringjann.
![]() |
Gunnar Bragi leiðir í Kraganum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
agny
-
malacai
-
megadora
-
gumson
-
skagstrendingur
-
agustolafur
-
bjarnimax
-
bleikaeldingin
-
bookiceland
-
gattin
-
bibb
-
dofri
-
ragnagrondal
-
fsfi
-
saltogpipar
-
gisliivars
-
gretar-petur
-
lucas
-
mosi
-
gudrunkatrin
-
nelson
-
coke
-
hehau
-
hemba
-
helgivilberg
-
hildajana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
hlynurh
-
slubbert
-
minos
-
hordurj
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
jakobk
-
leicester
-
rabelai
-
jonhalldor
-
joninaros
-
jonerr
-
jonsnae
-
thjodarskutan
-
kafteinninn
-
ktomm
-
kjarri
-
kjarrip
-
ksk
-
kristjanmoller
-
larahanna
-
lara
-
lillagud
-
magnusmar
-
olafurjonsson
-
skari60
-
pallijoh
-
ljosmyndarinn
-
fjardarheidi
-
safi
-
siggisig
-
stebbifr
-
svavaralfred
-
svenni
-
saemi7
-
saevarh
-
sollikalli
-
valdisa
-
vestfirdir
-
tbs
-
thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.9.): 0
- Sl. sólarhring: 13
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
SDG mun ekki sigla lygnan sjó hér í Norðausturkjördæminu. Efast um að hann nái kosningu. Held að fólk sé búið að fá nóg af þessum lata og ómenntaða krakka í Garðabæ sem á engar rætur hér fyrir norðan og birtist okkur flestum eins og "Fremdkörper."
Haukur Kristinsson (IP-tala skráð) 13.10.2017 kl. 18:20
Hvaða erindi á Gunnar Bragi á mölina á suðvestur horninu ?
JR (IP-tala skráð) 13.10.2017 kl. 21:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.