Simmi kastar Gunnari fyrir ljónin í eigin kjördæmi.

Gunn­ar Bragi Sveins­son skip­ar efsta sæti lista Miðflokks­ins í Suðvest­ur­kjör­dæmi og Þor­steinn Sæ­munds­son er odd­viti flokks­ins í Reykja­vík Suður.

Sigmundur Davíð formaður exem kastar Gunnari Braga fyrir ljónin kjördæmi sínu í Kraganum.

Hann ætlar að sigla lygnan sjó í kjördæminu þar sem hann á fake - lögheimili því þar er Framsóknarmennskan rótgróið fyrirbæri.

Gunnar Bragi sem sagðist hafa fæðst Framsóknarmaður og ætlaði að deyja Framsóknarmaður hljóp í exemið tveimur dögum síðar.

Hann fær víst ekki sæti í NV þar sem er nokkuð rótgróið og íhaldssamt Framsóknarfylgi.

Þess í stað kastar Simmi honum fyrir ljónin í Kraganum þar sem lítil eftirspurn er eftir Framsókn og væntalega xeminu líka.

En hvað gerir maður ekki fyrir foringjann.


mbl.is Gunnar Bragi leiðir í Kraganum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

SDG mun ekki sigla lygnan sjó hér í Norðausturkjördæminu. Efast um að hann nái kosningu. Held að fólk sé búið að fá nóg af þessum lata og ómenntaða krakka í Garðabæ sem á engar rætur hér fyrir norðan og birtist okkur flestum eins og "Fremdkörper."

Haukur Kristinsson (IP-tala skráð) 13.10.2017 kl. 18:20

2 identicon

Hvaða erindi á Gunnar Bragi á mölina á suðvestur horninu ?

JR (IP-tala skráð) 13.10.2017 kl. 21:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 4
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 29
  • Frá upphafi: 818828

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 23
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband