11.10.2017 | 14:14
X - S í uppsveiflu.
Það er mikið rót á skoðanakönnunun þessa dagana. MMR í dag.
Nýr flokkum SDG virðist ætla að ganga nærri gamla Framsóknarflokknum sem mælist afar lágt þessa dagana. Þó hef ég trú á að þeir nái vopnum sínum og jafni þennan leik Framsóknarmanna sem nú stendur sem hæst.
VG dettur úr hæstu hæðum rétt við 30% markið niður undir 20% sem flestum þætti dágóður árangur á þeim bænum. Reynar trúlegri að mínu mati en 30% sem þeir hafa verið að mælast með. Kannski er SDG með sitt xemm að höggva þar í?
Sjálfstæðisflokkurinn er að mælast á sama stað og að undanförnu, slefar yfir 20% markið. Það væri áfall á þeim bænum eins og ég hef áður nefnt.
Flokkur fólksins dalar líka á milli kannana, þar gæti þetta endað með að þeir yrðu úti eftir kjördag. Listarnir þeirra eru ekki að skora hátt heyrir maður.
Stóru tíðindin eru að jafnaðarmenn eru að ná vopnum sínum og stökkva í 13% tala sem hefur ekki sést lengi.
Glænýtt fólk með ómengaða sýn jafnaðarmanna hafa birst kjósendum og það fellur í góðan jarðveg.
Frambjóðendur hafa boðað að mannleg gildi og félagshyggja muni ráða för næstu árin.
Það er vel.
Það sem þjóðin þarf er að hér verði til ríkisstjórn og flokkar sem setja manngildi ofar auðgildi.
Það er hin hreina og tæra jafnaðarstefna.
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 27
- Frá upphafi: 818826
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 21
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.