Minnislausir Engeyingar.

„ Þetta mál, sem þótti svo stórt að það var ástæða til stjórnarslita, það man varla nokkur hvað þetta er. Ef að þetta hefði verið stjórnarslitamál þá ætti þetta að vera eitt aðal kosningamálið núna,“ svaraði Benedikt.

Þeir frændur Bjarni og Benedikt eru gleymnir.

BB mundi ekki að hann hafði fært 50 milljónir milli sjóða rétt fyrir hrun, kallaði það eitthvað smáræði.

BJ er búinn að gleyma af hverju stjórnin sem hann sjálfur var í sprakk.

Það man varla nokkur maður að hans sögn.

Það er sannarlega að hafa jafn minnistakmarkaða menn í stjórnunarstöðum og því tímabært að gefa þeim langt frí til endurhæfingar hugans.

Flestir landsmenn eru á þeirri skoðun ef marka má skoðanakannanir.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Minni þitt er nú ekki betra en svo að þú virðist ekki muna hvort málið olli stjórnarslitum. Björt framtíð sleit stjórninni einhliða vegna máls um uppresn æru, sem kom í ljós að byggt var á tómri ímyndun. Frétt Guardian og Reykjavík media kom eftir stjórnarslit og var einnig á sandi byggð. Hvorugt málið er því kosningamál.

Að maður flytji eignir á milli reikninga í sama banka er varla tilefni slíks upphlaups,er það?

Össur leysti út bréf sín í SPRON kortéri fyrir hrun á 30 millur á meðan hann var ráðherra. Hefurðu skoðun á því?

Jón Steinar Ragnarsson, 10.10.2017 kl. 14:31

2 identicon

Alveg rétt Jón Steinar með Össur og Árna Þór Sigurðsson. Því miður var það aldrei rannsakað en það ætti að vera gert og það helst núna. En núverandi Forsætisráðherra reynir að ljúga sig út úr málunum. Við erum lausir við þá Árna og Össur og það væri kjörið tækifæri að gefa þeim kumpánum Bjarna og Sigmundi Davíð frí líka.

thin (IP-tala skráð) 10.10.2017 kl. 16:27

3 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Bjarni hefur ekkert til sakar unnið. Það varð líka niðurstaðn í máli Árna og Össurar. 

Það er háttur vinstrimanna að troða sér að völdum með skandalamakeríi í stað málena og eigin verðleika. Lýðræðið er þeim þyrnir í augum, því þeim finnst það virka illa fyrir þá.

Þessi yfirgengilega gremjufíkn, tvískinnungur rætni og öfund er þeirra vörumerki. Þeir dæma sig sjálfir.

Jón Steinar Ragnarsson, 10.10.2017 kl. 16:39

4 identicon

Segðu mér Jón Steinar þar sem þú segir að vinstri menn séu að troða sér að völdum með tvískinnuguri rætni og öfund, af hverju skyldi Sjálfstæðisflokkurinn, þessi stálheiðarlegi og grandvar flokkur, vera í frjálsu falli í skoðanakönnunum?

thin (IP-tala skráð) 10.10.2017 kl. 21:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 818825

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband