26.9.2017 | 13:13
Mannúð og mildi - já takk.
Það er sorglegt að þurfa horfa upp á það trekk í trekk að verið sé að henda litlum börnum út á gaddinn.
Vafalaust geta möppurdýrin fundið greinar og reglur í möppunum sínum sem hægt er að nota í þannig tilfellum.
En viljum við að þjóðfélagið okkar sé þannig, viljum við ekki að mannúð og mildi komi fyrst, regluverk og möppur seinna, þegar þannig stendur á ?
Þegar börn eiga í hlut á hreinlega að láta það ráða niðurstöðum slíkra mála.
Það er leitt að sjá suma stjórnmálaflokka viðhafa sömu rörsýn og varðhundar regluverksins.
Viljum við ekki breyta þjóðfélaginu okkar í átt til mannúðar og mildi ?
Krefjast frestunar réttaráhrifa | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 818825
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Börn eru eðli máls samkvæmt, viðhengi foreldra/forráðamanna. Það er bara absúrd að fjalla um mál hælisleytenda á þann hátt sem gert hefur verið. Mannúðin og mildin eru oft orsakir afleiðinga sem ekki sjást fyrir, samanber afgreiðslu Alþingis á hælisumsókn albananna á síðasta ári. Fyrst þarf að búa í haginn svo má byrja að fjölga umsækjendum. Í dag eru aðstæður hælisleytenda óboðlegar. Þá er ekki rétt að pikka eina eða 2 fjölskyldur út úr og veita þeim sérmeðferð í nafni mannúðar og mildi þeirra sem enga ábyrgð bera, hvorki pólitíska eða fjárhagslega.
Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 26.9.2017 kl. 14:24
MÖRG ÞESSI BÖRN eru með skegg og annsi dimmrödduð- en væri ekki gott að góðmenni her ættleiddu nokkur eintök- um tvítugt ?
Erla Magna Alexandersdóttir, 26.9.2017 kl. 20:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.