Sjálfstæðisflokkurinn og skrattinn á veggnum.

Sjálfstæðismenn óttast að breytingar á útlendingalögum, sem Alþingi samþykkti í nótt, stuðli að auknu mansali og smygli á börnum. Rauði krossinn segir engar líkur á því.

Sjálfstæðisþingmenn hafa gert allt sem í þeirra valdi stendur til að loka á möguleika þess að börn í vanda fái landvistarleyfi eða ríkisborgararétt.

Sannarlega ljótt og lítilmannlegt

Reyndu að mála skratta á vegginn með að tala um aukið mannsal.

Rauði krossinn telur engar líkur á því.

Þingmenn Sjálfstæðisflokksins hafa enn og aftur sýnt á spilin

Það eru ekki falleg spil sem hafa blasað við þjóðinni síðustu daga.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Það hafa nú fleiri áhyggjur af þessum breytingum en Sjálfstæðismenn.  Það mætti sannreyna með því að hleypa lögunum í þjóðaratkvæði.

Kolbrún Hilmars, 27.9.2017 kl. 15:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 1
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 18
  • Frá upphafi: 812348

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 14
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband