21.9.2017 | 15:29
Sjálfstæðisflokkurinn hefur aldrei skilið " löglegt en siðlaust"
Sjálfstæðiflokkurinn hefur aldrei skilið hugtakið " löglegt en siðlaust"
Kannski voru engin lög brotin en framganga flokksins og afstaða til ýmissa mála hefur gengið fram af landsmönnum og forustumönnum annarra flokka.
Trúnaðarbrestur verður ekki eingöngu til af því einhver hefur brotið skrifaðan lagatexta.
Trúnaðarbrestur verður þegar fólk og flokkar hætta að treysta einhverjum.
Í þessu tilfelli brast traust til formanns Sjálfstæðisflokksins og ekki síður dómsmálaráðherra.
En það var ekki eitthvað sem gerðist bara allt í einu fyrir viku.
Þetta er uppsafnaður trúnaðarbrestur vegna ýmissa mála sem skiljanlegt er að Sjálfstæðismenn vilji ekki ræða þessa dagana.
Mikill stormur í vatnsglasi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll Jón Ingi
Hvað segirðu um að fara að ræða stjórnmál? Endalaus rógur og dylgjur eru engum sæmandi. Lyftu nú umræðunni upp úr göturæsinu.
Einar S. Hálfdánarson (IP-tala skráð) 21.9.2017 kl. 16:00
Lágt leggjast menn. Að slíta stjórnarsamstarfi á grundvelli þessa máls er bæði ábyrgðarlaust og siðlaust. Hvernig pólítískir andstæðingar sjálfstæðisflokksins hafa þyrlað upp rykinu og kastað skít á grundvelli þessa máls er siðlaust. Í einu eru vinstrimenn góðir það er að búa til hávaða úr engu.
Stefán Örn Valdimarsson (IP-tala skráð) 21.9.2017 kl. 17:00
Þurfum að sýna Íhaldinu meiri hörku, einnig þessum unglingum, „κωλόπαιδια”, sem fá að hluta til uppeldi sitt í Valhöll. Sjálfstæðisflokkurinn er í dag “corporation”, með aðeins eitt markmið; “profit.” Einnig áberandi að fulltrúar flokksins eru upp til hópa, ókúltíveraðir, banal, sem einkennir oft siðleysingja.
Haukur Kristinsson (IP-tala skráð) 21.9.2017 kl. 18:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.