16.9.2017 | 09:54
Bleika kakan og tárin.
Þar fer Kristín yfir stjórnarslitin og veltir því fyrir sér hvort Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, muni standa af sér þetta mál eins og hann hefur komist í gegnum mörg önnur vandræðaleg mál síðustu misseri:
Formaður Sjálfstæðisflokksins er í vandræðum, dómsmálaráðherra í djúpum skít.
Nú velta allir því fyrir sér hvort þau skötuhjú standi þetta af sér.
Ég tel nokkuð ljóst að Sjálfstæðismenn leggi ekki í kosningar með dómsmálaráðherrann fyrrverandi. Stjórmálaþátttöku hennar er lokið að mínu mati. Það þarf mikið til að slá út klúðurferli Hönnu Birnu og það hefur Sigríði Andersen sannarlega tekist.
Annað mál með BB. Hann þarf fyrst og fremst að standa af sér vantraust Sjálfstæðismanna sem gætu tekið upp á því að setja hann af sem formann. Það væri fyrst og fremst það að hann takmarkar mjög að Sjálfstæðisflokkurinn komsti til áhrifa, svo víðtækur er trúnaðarbrestur í hans garð hjá öðrum flokkum.
En Bjarni hefur aldrei dáið ráðalaus.
Nú mun hann endurtaka gamla takta með táraflóð og bleikar kökur. PR mennirnir hans eru örugglega farnir að hugsa næst leik í Valhöll.
BB hefur alltaf tekist að koma á óvart og ná til kjósenda í gegnum allt annað en pólitík.
Varla bleikar kökur aftur en maður bíður spenntur að sjá hvað PR liðið í Valhöll diktar upp í aðdraganda næstu kosninga.
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
agny
-
malacai
-
megadora
-
gumson
-
skagstrendingur
-
agustolafur
-
bjarnimax
-
bleikaeldingin
-
bookiceland
-
gattin
-
bibb
-
dofri
-
ragnagrondal
-
fsfi
-
saltogpipar
-
gisliivars
-
gretar-petur
-
lucas
-
mosi
-
gudrunkatrin
-
nelson
-
coke
-
hehau
-
hemba
-
helgivilberg
-
hildajana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
hlynurh
-
slubbert
-
minos
-
hordurj
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
jakobk
-
leicester
-
rabelai
-
jonhalldor
-
joninaros
-
jonerr
-
jonsnae
-
thjodarskutan
-
kafteinninn
-
ktomm
-
kjarri
-
kjarrip
-
ksk
-
kristjanmoller
-
larahanna
-
lara
-
lillagud
-
magnusmar
-
olafurjonsson
-
skari60
-
pallijoh
-
ljosmyndarinn
-
fjardarheidi
-
safi
-
siggisig
-
stebbifr
-
svavaralfred
-
svenni
-
saemi7
-
saevarh
-
sollikalli
-
valdisa
-
vestfirdir
-
tbs
-
thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.4.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 29
- Frá upphafi: 819315
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 25
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Opportunistar og spillingarbangsar búa óvíða við eins góð skilyrði og á skerinu. Því veldur heimska kjósenda sem telja það sína æðstu skyldu að vernda siðlausa mafíu gráðugustu sérhagsmuna. Lygarar, letingjar, Panama pappírar, barnaníðingar og siðleysingjar vaða því uppi, stjórna öllu sem þeir nær eiga og eru á góðri leið með að gera landið að "failed state."
Haukur Kristinsson (IP-tala skráð) 16.9.2017 kl. 11:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.