13.9.2017 | 13:16
Skattmann tekur flugið. - Sjálfstæðisflokkurinn sigar.
Skattmann tekur flugið.
Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar ( lesist sjálfstæðisflokksis ) beitir fyrir sig gömlum fjármálaspekúlat í að úthugsa gríðarlegar hækkanir á fjölskyldur í landinu.
Sennilega er þessi hægri stjórn að slá öll met í viðbótarálögum í formi skatta.
Sjálfstæðisflokkurinn beitti sér fyrir miklum skattahækkunum á síðasta kjörtímabili þegar þeir hækkuðu álögur á fjölskyldurnar með hækkun matarskattsins.
Nú er hirðsveinn þeirra og litli frændi að boða himinháar hækkanir á eldsneyti, svo miklum að elstu menn muna ekki annað eins.
Skattmann fjármálaráðherra er þjónn Sjálfstæðisflokksins og í nafni hans er þessi ríkisstjórn að slá flest með í skattahækkunum.
Man ekki til þess að þetta hafi verið með í kosningaloforðapakkanum í fyrra.
![]() |
Íslandsmet í nýjum sköttum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
agny
-
malacai
-
megadora
-
gumson
-
skagstrendingur
-
agustolafur
-
bjarnimax
-
bleikaeldingin
-
bookiceland
-
gattin
-
bibb
-
dofri
-
ragnagrondal
-
fsfi
-
saltogpipar
-
gisliivars
-
gretar-petur
-
lucas
-
mosi
-
gudrunkatrin
-
nelson
-
coke
-
hehau
-
hemba
-
helgivilberg
-
hildajana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
hlynurh
-
slubbert
-
minos
-
hordurj
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
jakobk
-
leicester
-
rabelai
-
jonhalldor
-
joninaros
-
jonerr
-
jonsnae
-
thjodarskutan
-
kafteinninn
-
ktomm
-
kjarri
-
kjarrip
-
ksk
-
kristjanmoller
-
larahanna
-
lara
-
lillagud
-
magnusmar
-
olafurjonsson
-
skari60
-
pallijoh
-
ljosmyndarinn
-
fjardarheidi
-
safi
-
siggisig
-
stebbifr
-
svavaralfred
-
svenni
-
saemi7
-
saevarh
-
sollikalli
-
valdisa
-
vestfirdir
-
tbs
-
thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 0
- Sl. sólarhring: 11
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 17
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Lofaði þetta lið ekki skattalækkunum í aðdraganda kosninga..?....eða lofuðu þeir bara skattalækkunum á þá efnameiri..?
Helgi Jónsson (IP-tala skráð) 13.9.2017 kl. 16:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.