Í skítverkum fyrir dómsmálaráðherra.

Haniye Maleki, ellefu ára og fötluðum afgönskum föður hennar verður vísað úr landi næstkomandi fimmtudag klukkan 11:30 fyrir hádegi. Feðginin fengu þessar fréttir á fundi með lögreglunni í húsakynnum Útlendingastofnunar í morgun og eru að sögn vinar þeirra í miklu áfalli.

Það er ekki annað hægt en vorkenna lögreglumönnum að vera í skítverkum fyrir útlendingastofnun og dómsmálaráðherra.

Vonandi kemur ekki til að þeir þurfi að standa í því.

En ef það verður reyndin er það sorgardagur á Íslandi.

Hversu lengi munu samstarfsflokkar Sjálfstæðisflokksins kvitta undir mannvonsku og hunsun barnasáttmála S.Þ. ?

Þá er bara að drífa í gegn boðað frumvarp því ekki er spurning, fyrir því er meirihluti á Alþingi.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Varla hefur barnaníðingnum Róberti Árna Hreiðarssyni (Robert Downey) verið veitt uppreist æru þegar Sigríður Á. Andersen tekur við keflinu.

Haukur Kristinsson (IP-tala skráð) 12.9.2017 kl. 00:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 32
  • Frá upphafi: 818054

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 30
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband