31.8.2017 | 12:42
Skammtímahugsun - umhverfispjöll.
Hvammsvirkjun er enn eitt dæmið þar sem hagsmunaaðilar og fjárfestar ráða för.
Virkjun á þessum stað eru gróf umhverfisspöll og hafa mikil áhrif á nærumhverfið og jafnvel stórskemma mannlíf og samstöðu.
Sveitastjórnir verða að velja hvort þær ætla að láta undan fjárfestum, stóriðjumönnum og orkufyrirtækum sem horfa til eigin gróða fyrst og fremst.
Til lengri tíma eru það heimamenn og umhverfið sem eiga njóta eigin landgæða og selja þau ekki í hendur annarra. Það er ekki séð að þessi virkjun skili heimamönnum nokkrum sköpuðum hlut.
Sveitarstjórnir sem setja aðra hagsmuni en hagsmuni heimabyggðar í öndvegi eiga ekki rétt á sér og hljóta að verða settar af í næstu kosningum.
Hvammsvirkunarmálið er gott dæmi um hvert við ætlum að stefna í framtíðinni, ætlum við að setja hagsmunaaðila og gróðaöflin í öndvegi eða ætlum við að setja mannlíf og umhverfi heimabyggðar í fyrsta sæti ?
Verður fróðlegt að sjá þarna.
Hangir yfir samfélaginu eins og draugur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.