29.6.2017 | 12:45
Vegakerfiđ ađ hrynja í bođi fjármálaráđherra og félaga.
fundargerđ tekur byggđaráđ undir áhyggjur íbúa og segir ađ ástandiđ sé fyrir löngu orđiđ óbođlegt og skapi stórhćttu. Úrbóta sé ţörf svo ekki komi til fleiri stórslysa á ţessari leiđ.
Stöđugt berast fréttir af óbođlegu ástandi ţjóđvega á Íslandi.
Ţar bera stjórnvöld mesta ábyrgđ, sérstaklega fjármálaráđherra sem forgangsrađar takmörkuđu vegafé og svo ríkisstjórninni sem sker fjárveitingar til vegamála viđ nögl.
Í vikunni hafa borist fréttir af hrikalega slćmu ástandi vega á NA horninu og nú er fjallađ um Vatnsnesveg sem er fjölfarin ferđamannaslóđ.
Forsćtisráđherra gumar af blómlegum ríkisbúskap og á međan berast fréttir af fúnum innviđum og ađgerđarleysi í stórum málaflokkum, m.a í vegamálum.
Handónýt ríkisstjórn sem forgangsrađar í ţágu stóreignamanna, ţađ er sú stađreynd sem ţjóđin býr viđ núna.
Vegurinn sé stórhćttulegur og óbođlegur | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Um bloggiđ
Jón Ingi Cæsarsson
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.