Dónalegur þingmaður - afsökunarbeiðni á leiðinni ?

 

Nichole Leigh Mosty, formaður velferðarnefndar Alþingis, viðurkennir að hafa beitt sér fyrir því að sett yrði stjórn yfir Landspítalann til að forstjóri spítalans hætti að kalla eftir auknum fjármunum til stofnunarinnar. Þetta kom fram í umræðum um fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar á Alþingi á ellefta tímanum í kvöld.

Betla pening !!

Er þetta vandamál með íslenska tungu eða kjánalegur dónaskapur ?

Væntanlega er afsökunarbeiðini á leiðinni frá þingmanninum til Landspítala.

Stundum velta menn því fyrir sér af hverju virðing Alþingis er í kjallarnum.

Hver sem ástæða þess eru svona ummæli til lítils sóma og enn verri þar sem um er að ræða formann nefndar.

Minnir mjög á ónefndan þingmann Framsóknar á síðasta kjörtímabili.

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 21
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 18
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband