Menntamálaráđherra - methafinn í baktjaldamakki ?

Tveir ţingmenn Norđausturkjördćmis rćddu stöđu Hússtjórnarskólans á Hallormsstađ viđ upphaf ţingfundar í morgun. Kallađ var eftir svörum ráđherra um stöđu stutts starfsnáms á framhaldsskólastigi.

Nýr menntamálaráđherra er meistari baktjaldamakksins.

Saga hans sem stjórnmálamanns er lituđ af ţví og alltaf kemur " allt honum á óvart, hefur ekki heyrt af ţví, stendur ekki til, ekki búiđ ađ ákveđa neitt "

Undir hans stjórn í heilbrigđisráđuneytinu hefur veriđ laumađ inn meiri einkvćđingu en en nokkru sinni fyrr.

„Á und­an­förn­um miss­er­um hef­ur kostnađarţátt­taka sjúk­linga og einka­vćđing í heil­brigđis­kerf­inu auk­ist stór­lega. Ein­hliđa ákv­arđanir sjórn­valda hafa komiđ í bak lands­manna án umrćđu um stefnu­breyt­ingu í mála­flokkn­um.

Nú er ţessi stórleikari baktjaldamakksins mćttur í menntamálaráđuneytiđ, og viti menn, sami leikurinn hafinn á bak viđ tjöldin.

Forystufólk allra stjórnarandstöđuflokkanna á Alţingi mótmćlti harđlega viđ upphaf ţingfundar fréttum af fyrirhugađri sameiningu Tćkniskólans og Fjölbrautarskólans viđ Ármúla.

Ef Sjálfstćđisflokkurinn ţarf ađ lauma einhverju áfram er núverandi menntamálaráđherra settur í máliđ.

Svo ypptir hann bara öxlum og veit ekki neitt ef hann er spurđur.

Meistari baktjaldamakks og reykfylltra bakherbergja.

Sennilega einn varasamasti ráđherra ríkisstjórnarinnar ţrátt fyrir sakleysislegt yfirbragđ og einlćgt augnaráđ.

Sérstaklega ţćgilegir dagar fyrir hann, tveir handónýtir smáflokkar í stjórn međ honum ţannig ađ ţetta er algjörlega vandrćđalaust ferli núna.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Náttúran og ljósmyndun eru lífið.

Fćrsluflokkar

Jan. 2018
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Nýjustu myndir

 • Mars 2012 hitadagur-7058
 • Fjör á flugvellinum-8388
 • 2018 bb og kj
 • 2018 sjálfstæðisfuglinn
 • 2018 vogin

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (22.1.): 2
 • Sl. sólarhring: 4
 • Sl. viku: 427
 • Frá upphafi: 764117

Annađ

 • Innlit í dag: 2
 • Innlit sl. viku: 371
 • Gestir í dag: 2
 • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband