Trúverđugleiki Hćstaréttar ?

„Ađ ţví leyt­inu er ţetta sig­ur fyr­ir vandađa blađamennsku og enn ein áminn­ing til Hćsta­rétt­ar um ađ fjöl­miđlar í lýđrćđisţjóđfé­lagi eru ađ sinna sinni skyldu ađ koma upp­lýs­ing­um á fram­fćri. Ég held ađ fimm slík­ar áminn­ing­ar ćttu ađ vera skýr skila­bođ til Hćsta­rétt­ar um ađ ţeir ţurfa ađ koma inn í nú­tím­ann,“ seg­ir Stein­grím­ur. En dóm­ur­inn í dag var sá fimmti sem Mann­rétt­inda­dóm­stóll­inn fell­ir um ađ Hćstirétt­ur Íslands hafi brotiđ gegn tján­ing­ar­frelsi ís­lenskra blađamanna.

(mbl.is)

Hćstiréttur hefur fengiđ rauđa spjaldiđ fimm sinnum í málum er varđa tjáningarfrelsiđ.

Ţađ er međ öllu óásćttanlegt og vekur upp alvarlegar spurningar um hćfi dómara ţar.

Ţađ er mjög slćmt ţegar Hćstiréttur landa verđur ótrúverđugur og traust á honum fer niđur. Ţađ hlýtur ađ gerast í ţessu tilfelli.

Ţađ ber vott um ótrúlegan brotavilja réttarins ađ hann hafi nú fimmta sinn veriđ rekinn til baka međ mál er varđa tjáningarfrelsiđ.

Vćri kannski ráđ ađ einhverjir dómarar ţarna taki pokann sinn.

Í ţessu tiltekna máli snéri Hćstiréttur viđ dómi undirréttar sem gerir máliđ enn alvarlegra.

Kannski ţeir láti sér segjast og dćmi ekki međ ţessum hćtti í sjötta sinn.

Kannski bara !!


mbl.is Fimmta áminningin til Hćstaréttar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Fćrsluflokkar

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 818825

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband