Grænjaxlar í ráðherrastólum.

Benedikt Jóhannesson, fjármálaráðherra, var tekinn til bæna af stjórnarandstöðunni við upphaf þingfundar í dag vegna ummæla sem hann lét falla í útvarpsþætti á Bylgjunni í morgun. Þar sagði hann að það hefði verið nánast siðlaust af síðasta þingi að samþykkja samgönguáætlun en í ljós hefur komið að níu milljarða vantar í áætlunin miðað við gildandi fjárlög. Og að þingið sem hefði samþykkt fjárlög þessa árs hefði verið stjórnlaust en ekki hafði verið mynduð ríkisstjórn á þeim tíma.

( ruv.is )

Merkilegt hvað nýju ráðherrarnir eru seinheppnir og illa að sér í stjórsýslu og leikreglum.

Samgönguráðherra kominn í einræðisgírinn og sker niður hægri vinstri án nokkurs samráðs við þingið.

Fjármálaráðherra er í svipuðum gír, skammar þingið fyrir að leggja til löngu tímabærar framkvæmdir.

Hefði nú kannski átt að vera kátur með þessar tillögur, man ekki betur en Viðreisn hafi lagt mikla áherslu á uppbyggingu innviða í kosningabaráttunni.

Sennilega var það bara kjaftæði eins og ESB umræðan hjá þeim.

En hvað sem því líður.

Það virðist vera óvenju hátt grænjaxlahlutfalli í ráðherragenginu í þessari ríkisstjórn, sem auðvitað háir ríkisstjórninni gríðarlega.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 41
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 38
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband