1.3.2017 | 20:47
Viðreisn seldi sálu sína í ESB málum. Holur tónn hjá formanni utanríkismálanefndar.
___________
Viðreisn seldi sálu sína fyrir ráðherrastóla.
Þar létu þeir af öllum kröfum í ESB málum og gengu í björg Valhallar.
Formaður flokksins étur úr lófa formanns Sjálfstæðisflokksins og hvergi glittir í það sem Viðreisn var stofnuð til.
Nú birtist formaður utanríkismálanefndar og varpar miklu ljósi á hvað það sem Viðreisn seldi fyrir stólana mjúku.
Er þetta ekki holur tónn og lýsir því hversu villuráfandi þessi afleggjari Sjálfstæðisflokksins er í sínum málflutningi og áherslum.
Sviku kjósendur sína um meginstefnumál sitt.
Fulltrúar þeirra ættu þá kannski að þegja í stað þess að tala um það sem þeir seldu fyrir lítið sem ekki neitt.
Spurning hvernig formanni Sjálfstæðisflokksins líkar þessi umræða og skoðanir formanns utanríkismálanefndar.
Þvert á skoðanir hans og Sjálfstæðisflokksins og anda stjórnarsáttmálans.
Segir EES ekki duga lengur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég er sammála pistilhöfundi, ég bara man ekki að það hafi gerst áður og ekki er aflegjari Samfó "Björt Framtíð" betri, algjörir svikarar, enda er Proppe með littlu stelpurnar sínar hæst ánægður með Lífið, hann er í ráðherrastól, en því var spáð að karl greið kæmist ekki á þing.
Svona er nú dellan í íslenskri pólitík.
Kveðja frá Houston
Jóhann Kristinsson, 3.3.2017 kl. 04:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.