21.2.2017 | 17:17
Þeir ríkustu fengu mest - Sjallar og Frammarar ánægðir með það.
____________
Þeir ríkustu og elstu fengu mest.
Sá hópur sem helst kýs Sjálfstæðisflokk og Framsókn.
Ekkert undarlegt við að ráðamenn þeirra flokka séu kátir með árangurinn.
Þeirra skjólstæðingar og kjósendur fleyttu rjómann af skuldaviðurkenningunni.
Húrra segja formaður Sjalla og varaformaður Frammara.
Ekkert undarlegt við það og þarf ekki að orðlengja eða snúa útúr.
Leiðréttingin heppnaðist frábærlega | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 818825
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er gallinn við leiðréttingar. Leiðréttingu lána fá bara þeir sem eru með lán, skýtt. Þegar skila á þýfi þá fá þeir ekkert sem ekki var stolið frá, rugl. Eins vitlaust og ósanngjarnt og að borga aðeins atvinnulausum atvinnuleysisbætur þegar vinnandi gætu vel notað þær. Hvað er næst? Neita heilbrigðum um meðöl? Barnlausum um fæðingarorlof? Hvar enda þessi ósköp?
Jós.T. (IP-tala skráð) 21.2.2017 kl. 18:36
Fjárhæð bóta fyrir tjón fer eftir umfangi tjónsins, en hefur ekkert með tekjur eða eignir tjónþola að gera.
Einfalt grundvallaratriði sem allmargir hafa að undanförnu lítilækkað sjálfa sig með því að þykjast ekki skilja.
Guðmundur Ásgeirsson, 24.2.2017 kl. 01:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.