Björt framtíð rúin öllu trausti.

2017 björt framtíð

 

 Það er vandséð hvernig Björt framtíð ætlar að tækla næstu vikur og mánuði í ríkisstjórn.

Forusta flokksins er rúin öllu trausti, 86% þeirra sem kusu flokkinn eru óánægð með flokkinn í ríkisstjórn.

Staðan hjá Viðreisn er heldur skárri ekki "nema" 61% kjósenda þeirra er óánægðir með flokkinn.

Reyndar er fylgi við þessa svokölluðu ríkisstjórn ótrúlega lágt, 75% kjósenda er óánægður með hana.

Margir eru nú farnir að spá þessari ríkisstjórn skammra lífdaga enda leynir sundrungin sér ekki þessar fáu vikur sem liðnar eru frá því hún var mynduð.

Fjórðung­ur lands­manna er ánægður með rík­is­stjórn Sjálf­stæðis­flokks­ins, Viðreisn­ar og Bjartr­ar framtíðar, sam­kvæmt niður­stöðum nýrr­ar skoðana­könn­un­ar Gallups. Frétta­vef­ur Rík­is­út­varps­ins grein­ir frá þessu í dag.


mbl.is Fjórðungur sáttur við stjórnina
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Kristinsson

RÚV ha, ha ha ha ha ehhhh þetta er það findnasta sem ég hef lesið í dag og ekki kaus ég Bjarta Framtíð og Viðreisn.l

RÚV kaupir niðurstöðu hjá Gákaupum og Gákaup fylla út í pöntunina, það sem ég undrast mest af hverju var pöntunin upp á 61% og 75% niðurstöðu af hverju ekki að panta 99% niðurstöðu?

Hvað ættli að raunverulega fylgið sé hjá Samfó?      

Kveðja frá Houston

Jóhann Kristinsson, 18.2.2017 kl. 02:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 1
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 18
  • Frá upphafi: 812348

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 14
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband