Algjörlega galið kerfi.

Markaðsátak fyrir lambakjöt erlendis er til þess hugsað að verja kjör bænda segir Gunnar Bragi Sveinsson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. Hundrað milljónir króna verða settar í sérstakt markaðsátak fyrir sauðfjárafurðir á erlendum mörkuðum samkvæmt frumvarpi til fjáraukalaga. Það er vegna fyrirsjáanlegrar birgðaaukningar sem gæti valdið verðlækkun innanlands.

Er hægt að hugsa sér meira ofbeldi gegn neytendum ?

Það eru teknar tugir milljóna af skattfé og notað til að koma í veg fyrir að neytendur og skattgreiðendur gætu notið ódýrara lambakjöts.

Hér er Framsóknarmafían í öllu sínu veldi.

Flott gjöf þessa hundrað ára afturhalds til þjóðarinnar.

Þetta er algjörlega galið kerfi og þarf meiriháttar frost í efri byggðum til að sjá það ekki.

Þessu verður að breyta og svona flokkar og hugsun mega ekki vera til staðar á Alþingi.

Framsókn og Sjálfstæðisflokkur ríghalda í gamla klíku -  Ísland og það væri stórslys ef þessir flokkar komast í ríkisstjórn.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 5
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 44
  • Frá upphafi: 818114

Annað

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 38
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband