Óstjórn í menntamálum. Ráđherra ábyrgur.

Sigríđur Huld Jónsdóttir, skólameistari Verkmenntaskólans á Akureyri, rćddi ţađ á fundinum í morgun ađ búiđ sé ađ loka á fjárframlög til skólans. „Ţetta kom upp fyrir helgi. Ég hef veriđ í sambandi viđ ađila í mennta- og menningarmálaráđuneytinu sem eru ađ vinna í ţessu máli, en Fjársýslan virđist ekki hafa samţykkt ţá ráđstöfun sem samiđ var um í ráđuneytinu í vor um ađ fá ađ dreifa okkar skuld á nćstu tvö til ţrjú árin ţannig ađ viđ vćrum ađ fá framlög.“

_______________

Enn aukast vandrćđin í menntamálum.

Stór hluti framhaldsskóla á Íslandi eru stöđvast vegna óstjórnar ráđuneyta.

Ráđherra er ábyrgur en hann hreyfir hvorki legg né liđ.

Fariđ var í einhverjar málamyndareddingar í síđasta skólaári en ekkert leyst, bara sópađ undir teppiđ.

Fórnarlömbin eru síđan framhaldsskólanemar ţessa lands sem sjá menntun sína og framtíđarmöguleika í uppnámi vegna ţess ađ skólanir eru óstarfhćfir vegna fjársveltis.

Svona er Ísland í dag - í bođi stjórnarflokkanna fráfarandi.

Aldrei aftur Framsókn og Sjálfstćđisflokk í menntamálin.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Fćrsluflokkar

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 41
  • Frá upphafi: 818227

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 39
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband