13.9.2016 | 16:37
Formaður fjárlaganefndar með varaformanninn á asnaeyrunum ?
_______________
Skýrslumál Vigdísar og Guðlaugs Þórs er orðinn fáránlegur farsi.
Þau boða blaðamenn á sinn fund og skrökva því að þau séu að kynna skýrslu meirihluta fjárlaganefndar.
Það hefur síðan komið í ljós að þessi svokallaða skýrsla er bara heimasmíðað og ósamþykkt plagg.
Hefur ekkert formlegt gildi, bara svona miðskólastíll Vigdísar.
En að Guðlaugur Þór reyndur stjórnmálamaður láti Vigdísi Hauksdóttur draga sig á asnaeyrum í þetta dýki er furðulegt.
Sennilega er hann farinn að átta sig á því.
En þessir þingmenn eiga væntalega von á áminningu frá þinginu, þeir sannarlega misnotuðu nafn fjárlaganefndar í perónulegu stríði við andstæðinga sína.
Slíkt er örugglega fordæmalaust í þeirri mynd sem nú blasir við í stóra Vigdísarskýrslumálinu.
Þetta er ekki skrípasamkoma | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Skítt með allt neam að þarna sést hvað Móri var villtur sem Fjármálaráðherra.
Kannski hann sé hinn eini sanni Skari Skrípó !
Birgir Gudjonsson (IP-tala skráð) 13.9.2016 kl. 17:50
Væri ekki gagnlegra að ræða efnislegt innihald skýrslunnar frekar en að reyna að afvegaleiða þá umræðu með smjörklípum varðandi formsatriði?
Guðmundur Ásgeirsson, 13.9.2016 kl. 18:16
Ég er sammála þér Guðmundur ræðum efnislegt innihald og byrjum á einkavæðingunni hinni fyrri sem alltaf er skautað yfir, eins og hún komi málinu ekkert við. Ég meira að segja sleppi því að fara á kjörstað ef allir stjórnmálamenn eru á öfugum enda í öllum málum. Og þetta er það mikilvægasta.
Steindór Sigurðsson (IP-tala skráð) 13.9.2016 kl. 18:52
Úmræðan um "fyrri eða seinni" einkavæðingu er líka smjörklípa. Það þarf að rannsaka þær báðar og upplýsa um það sem úrskeiðis fór, í báðum tilvikum.
Guðmundur Ásgeirsson, 13.9.2016 kl. 19:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.