Nýtt met hjá Gunnari Braga ?

Fé­lag­ar í Smá­báta­fé­lag­inu Hrol­laugi hafa lýst yfir van­trausti á Gunn­ar Braga Sveins­son, sjáv­ar­út­vegs- og land­búnaðarráðherra, og krefjast þess að hann láti af embætti eða að hann verði lát­inn víkja úr embætti.

________

Gunnar Bragi er ráðherra klúðurs og vandræða.

Sennilega hefur hann nú náð að slá persónlegt met, á nokkrum vikum hefur honum tekist að fá flesta smábátasjómenn upp á móti sér.

Ekki margar vikur að baki í embætti sjávarútvegsráðherra.

Þeir hvetja hann til afsagnar og ekki undarlegt.

Merkilegt hvernig þessum ráðherra tekst að fá alla á móti sé með hrokafullri framkomu og ósiðlegum ummælum.

Öllum nema Framsóknarmönnum er það ljóst að þessi ágæti fulltrúi Kaupfélags Skagfirðinga í ríkisstjórininni er ekki starfi sínu vaxinn.


mbl.is Krefjast afsagnar Gunnars Braga
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Filippus Jóhannsson

Hroki hans algjör.

Filippus Jóhannsson, 14.7.2016 kl. 15:23

2 Smámynd: Anna Sigríður Guðmundsdóttir

Og á þá ekki bara að fá nýjan mann í starfið, sem verður kúgaður af sömu baktjalda-embættismanna-fjármálaöflunum? Og málið leyst? Bara frelsandi "Viðreisn" bakamafíunnar dópframleiðandi?

Eins og gerðist á kosningasvika-árinu 2009, þegar átti að bylta öllu til batnaðar með kosningum? Embættismönnunum í stjórnarráðunum var ekki skipt út? Og ekkert breyttist!

Er búið að velja nýja manninn í stað Gunnars Braga á bak við tjöldin? Fjölmiðlar hanna svo einhverja blekkingarsögu í samræmi við baktjaldaplanið?

Hvað er eiginlega að frétta-blindu fólki á Íslandi?

Og þá er ég að meina gagnrýni-blinda, heilaþvegna og pólitíska þræla, en ekki raunverulega sjónblinda. Raunverulegir sjónblindir eru með miklu skýrari sýn á raunveruleikan, heldur en pólitískt blindaðir!

M.b.kv.

Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 14.7.2016 kl. 21:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 5
  • Sl. sólarhring: 12
  • Sl. viku: 51
  • Frá upphafi: 818122

Annað

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 44
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband