14.7.2016 | 13:32
Nýtt met hjá Gunnari Braga ?
________
Gunnar Bragi er ráðherra klúðurs og vandræða.
Sennilega hefur hann nú náð að slá persónlegt met, á nokkrum vikum hefur honum tekist að fá flesta smábátasjómenn upp á móti sér.
Ekki margar vikur að baki í embætti sjávarútvegsráðherra.
Þeir hvetja hann til afsagnar og ekki undarlegt.
Merkilegt hvernig þessum ráðherra tekst að fá alla á móti sé með hrokafullri framkomu og ósiðlegum ummælum.
Öllum nema Framsóknarmönnum er það ljóst að þessi ágæti fulltrúi Kaupfélags Skagfirðinga í ríkisstjórininni er ekki starfi sínu vaxinn.
![]() |
Krefjast afsagnar Gunnars Braga |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
agny
-
malacai
-
megadora
-
gumson
-
skagstrendingur
-
agustolafur
-
bjarnimax
-
bleikaeldingin
-
bookiceland
-
gattin
-
bibb
-
dofri
-
ragnagrondal
-
fsfi
-
saltogpipar
-
gisliivars
-
gretar-petur
-
lucas
-
mosi
-
gudrunkatrin
-
nelson
-
coke
-
hehau
-
hemba
-
helgivilberg
-
hildajana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
hlynurh
-
slubbert
-
minos
-
hordurj
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
jakobk
-
leicester
-
rabelai
-
jonhalldor
-
joninaros
-
jonerr
-
jonsnae
-
thjodarskutan
-
kafteinninn
-
ktomm
-
kjarri
-
kjarrip
-
ksk
-
kristjanmoller
-
larahanna
-
lara
-
lillagud
-
magnusmar
-
olafurjonsson
-
skari60
-
pallijoh
-
ljosmyndarinn
-
fjardarheidi
-
safi
-
siggisig
-
stebbifr
-
svavaralfred
-
svenni
-
saemi7
-
saevarh
-
sollikalli
-
valdisa
-
vestfirdir
-
tbs
-
thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 27
- Frá upphafi: 819349
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hroki hans algjör.
Filippus Jóhannsson, 14.7.2016 kl. 15:23
Og á þá ekki bara að fá nýjan mann í starfið, sem verður kúgaður af sömu baktjalda-embættismanna-fjármálaöflunum? Og málið leyst? Bara frelsandi "Viðreisn" bakamafíunnar dópframleiðandi?
Eins og gerðist á kosningasvika-árinu 2009, þegar átti að bylta öllu til batnaðar með kosningum? Embættismönnunum í stjórnarráðunum var ekki skipt út? Og ekkert breyttist!
Er búið að velja nýja manninn í stað Gunnars Braga á bak við tjöldin? Fjölmiðlar hanna svo einhverja blekkingarsögu í samræmi við baktjaldaplanið?
Hvað er eiginlega að frétta-blindu fólki á Íslandi?
Og þá er ég að meina gagnrýni-blinda, heilaþvegna og pólitíska þræla, en ekki raunverulega sjónblinda. Raunverulegir sjónblindir eru með miklu skýrari sýn á raunveruleikan, heldur en pólitískt blindaðir!
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 14.7.2016 kl. 21:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.