13.7.2016 | 21:23
Seilst í vasa skattgreiðenda.
___________
Hvaða samningur er þetta eiginlega spyrja sumir.
Þetta er samningur sem hagsmunaaðilar í landbúnaði gera við Framsóknarflokkinn sem ætlast til þess að Sjálfstæðisflokkurinn kvitti fyrir með þeim.
Þetta er samningur um sjálftöku þessara hagsmunaaðila úr ríkissjóði á kostnað okkar skattgreiðenda.
Milljarðar undir.
Milljarðar sem væru betur komnir t.d. í heilbrigðiskerfinu.
Þetta er samningur sem á að gilda í þrjú kjörtímabil.
Þetta er samningur sem tryggir beingreiðslur úr ríkissjóði til valinna greina í landbúnaði.
Sumir þeir sem kvitta undir fyrir hönd bændasamtakanna eiga sjálfir persónulegra hagsmuna að gæta.
Nú æpa þessir sömu hagsmunaaðilar á torgum og krefjast þess að samningurinn sem Framsóknarflokkurinn gerði við þá standi.
6% Framsókn engist þó landbúnaðarráðherra sé borubrattur.
Það er svolítið falskur tónn í brattleikanum, Framsókn dinglar í þessu máli.
Þeir sem vit hafa á þessum málum hafa lýst því yfir að þetta sé 12 ára framlenging á óbreyttu landbúnaðarkerfi.
Kerfi sem flestir eru sammála um að sé úrelt og Ísland endalaust undir smásjá erlendra eftirlitsstofnana vegna EES samnings.
Alþingi á eftir að samþykkja þennan óskapnað.
Þar er ekki meirihluti, Sjálfstæðisflokkurinn þorir ekki að ögra kjósendum svona rétt fyrir kosningar.
Að mínu mati þarf að fara fram rannsókn á efnisinnhaldi þessara samninga og skoða hvort ekki sé búið að framlengja sjálfvirkan straum skattfjár í vasa bænda og ef til vill milliliða.
Alþingi getur ekki samþykkt þennan samning, fyrr en búið er að velta við öllum steinum.
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
agny
-
malacai
-
megadora
-
gumson
-
skagstrendingur
-
agustolafur
-
bjarnimax
-
bleikaeldingin
-
bookiceland
-
gattin
-
bibb
-
dofri
-
ragnagrondal
-
fsfi
-
saltogpipar
-
gisliivars
-
gretar-petur
-
lucas
-
mosi
-
gudrunkatrin
-
nelson
-
coke
-
hehau
-
hemba
-
helgivilberg
-
hildajana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
hlynurh
-
slubbert
-
minos
-
hordurj
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
jakobk
-
leicester
-
rabelai
-
jonhalldor
-
joninaros
-
jonerr
-
jonsnae
-
thjodarskutan
-
kafteinninn
-
ktomm
-
kjarri
-
kjarrip
-
ksk
-
kristjanmoller
-
larahanna
-
lara
-
lillagud
-
magnusmar
-
olafurjonsson
-
skari60
-
pallijoh
-
ljosmyndarinn
-
fjardarheidi
-
safi
-
siggisig
-
stebbifr
-
svavaralfred
-
svenni
-
saemi7
-
saevarh
-
sollikalli
-
valdisa
-
vestfirdir
-
tbs
-
thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.9.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 24
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 21
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.