28.6.2016 | 20:44
Lygar Heimssýnar. Jón og svarti bletturinn á tungunni.
Jón Bjarnason, formaður Heimssýnar, sem berst gegn aðild Íslands að Evrópusambandinu, hélt því fram í fréttum Ríkisútvarpsins um helgina að misskipting auðs væri hvergi meiri en í Evrópusambandinu. Fullyrðingin stenst ekki skoðun, þar sem opinberar tölur sýna að ójöfnuður er einna minnstur í heimi í ríkjum Evrópusambandsins.
____________________
Bretar samþykktu úrsögn úr ESB með minnsta mun.
Að þeim loknum hefur komið ljós að andstæðingar aðildar beittu óheiðarlegum aðferðum og lygin var þeirra helsta vopn.
Meirihluti kjósenda gleypti lygina í þoku þjóðernisofstækis.
Sama er uppi á teningnum hér á landi.
Lygin er löggilt vopn í vopnabúri Heimsksýnar.
Formaður fer þar fremstur í flokki og hikstar ekki einu sinni þó lyginn velli fram eins og fljót á vordegi.
Leitt að hafa svona umræðu í því sem á að vera heiðarlegt Ísland.
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 818825
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Allar tölur frá ESB eru bara svipaðar og excelskjöl bankamannanna okkar fyrir hrun= Ómarktæk...
Það sem maður sér hinsvegar af egin raun er líklega besti mælikvarðinn, en það vilja ESB-sinnar ekki enda í afneitun eins og venjulega...
Með kveðju
Ólafur Björn Ólafsson, 29.6.2016 kl. 12:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.