6.6.2016 | 09:56
Hrekur forusta Framóknarflokksins Höskuld í burtu ?
Höskuldur Þórhallsson, þingmaður Framsóknarflokksins, segist aldrei hafa orðið vitni af viðlíka foringjadýrkun og á miðstjórnarfundi Framsóknarflokksins um helgina.
_____________
Höskuldur Þórhallsson þingmaður Framsóknar í NA kjördæmi er hugaður þingmaður.
Meðan allir aðrir í forustuliði Framsóknar falla fram og tilbiðja leiðtogann bendir hann á að foringinn er klæðlaus eins og keisarinn í ævintýrinu.
Stóra spurningin er því, mun forustan leggjast á eitt við að hrekja Höskuld út úr þingmennsku.
Þeir félagar SDG og Höskuldur eru þingmenn NA kjödæmis og það gæti soðið á keipum ef þeir takst á forvali eða prófkjöri í kjördæminu.
Mín tilfinning er að Framsókn muni losa sig við þennan óþægilega þingmann í aðdraganda kosninga.
Svona gerir maður ekki þegar SDG á í hlut, hann á Framsóknarflokkinn.
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
agny
-
malacai
-
megadora
-
gumson
-
skagstrendingur
-
agustolafur
-
bjarnimax
-
bleikaeldingin
-
bookiceland
-
gattin
-
bibb
-
dofri
-
ragnagrondal
-
fsfi
-
saltogpipar
-
gisliivars
-
gretar-petur
-
lucas
-
mosi
-
gudrunkatrin
-
nelson
-
coke
-
hehau
-
hemba
-
helgivilberg
-
hildajana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
hlynurh
-
slubbert
-
minos
-
hordurj
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
jakobk
-
leicester
-
rabelai
-
jonhalldor
-
joninaros
-
jonerr
-
jonsnae
-
thjodarskutan
-
kafteinninn
-
ktomm
-
kjarri
-
kjarrip
-
ksk
-
kristjanmoller
-
larahanna
-
lara
-
lillagud
-
magnusmar
-
olafurjonsson
-
skari60
-
pallijoh
-
ljosmyndarinn
-
fjardarheidi
-
safi
-
siggisig
-
stebbifr
-
svavaralfred
-
svenni
-
saemi7
-
saevarh
-
sollikalli
-
valdisa
-
vestfirdir
-
tbs
-
thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 7
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 22
- Frá upphafi: 819293
Annað
- Innlit í dag: 7
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 7
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Höskuldur á ekkert heima í Framsókn, flokki "rednecks" og útlendingaandúðar. Ætti að ganga til liðs við Pírata.
Haukur Kristinsson (IP-tala skráð) 6.6.2016 kl. 10:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.