Sérlegur hagsmunavörður sægreifanna.

Sjáv­ar­út­vegs­ráðherra tel­ur ekki sann­gjarnt að taka sér­stakt gjald af sjáv­ar­út­veg­in­um um­fram aðrar at­vinnu­grein­ar sem nýta auðlind­ir lands­ins með ein­hverj­um hætti. Þau séu í raun auka­skatt­ur á hluta lands­byggðar­inn­ar. Best sé að nýta skatt­kerfið til að inn­heimta arð af auðlind­um og setja all­ar at­vinnu­grein­ar und­ir sama hátt.

____________

Sjávarúvegsráðherra er sérlegur hagsmunagæslumaður sægreifa og landbúnðarmilliliða.

Hann lítur á það sem hlutverk sitt að gæta hagsmuna þeirra gagnvart fólkinu í landinu.

Hann er settur í það að sjá til þess að þeir sleppi með sem minnst til samneyslunnar og hafi nokkuð frían aðagang að þjóðarverðmætum.

Þrautþjálfaður hagmunagæslumaður úr heimi kaupfélaganna.


mbl.is Veiðigjöld ekki sanngjörn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 25
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband