Þjóðin búin að velja sinn forseta ?

Dag­ana 6. til 9. maí kannaði MMR fylgi þeirra ein­stak­linga sem höfðu til­kynnt for­setafram­boð. Niður­stöður leiddu í ljós að Guðni Th. Jó­hann­es­son hef­ur mikla for­ystu með 59,2% fylgi. Sitj­andi for­seti, Ólaf­ur Ragn­ar Gríms­son, kom þar á eft­ir með 25,3% fylgi, en fylgi hans hef­ur minnkað um rúm 27 pró­sentu­stig frá síðustu könn­un sem gerð var í lok apríl, þegar hann mæld­ist með 52,6% fylgi.

________________

Fylgi ÓRG hefur hrunið eftir að aflandsmál fjölskyldunnar komust í hámæli.

Davíð Oddsson mun ekki skora í þessum kosningum, gæti slefað í 25%

Þjóðin virðist vera búin að velja sinn forseta, og það eru afgerandi tölur í könnun MMR.

Þetta er búið spil fyrir alla hina, það má eitthvað mikið breytast ef þetta verður ekki niðurstaðan.

Og síðustu tíðindi, bara núna.

ÓRG hættur við enda átti hann ekkert inni lengur.


mbl.is Guðni Th. með afgerandi forystu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigmar Þór Sveinbjörnsson

Ég vona að þú verðir sannspár Jón Ingi, Guðni Th. er að öllu leiti góður kostur sem íslendigar eiga örugglega eftir að kunna að meta, þótt sumir reyni nú að gera hann tortryggilegan.

Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 9.5.2016 kl. 16:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 55
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 43
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband