Bessastaðir - Jurassic park stjórnmálanna eða ?

juragarðurinn„ Það er ekki þannig að allt sé að fara á hvolf. Það er ekki ekki þannig að við verðum að halda í Ólaf Ragn­ar eða Davíð. Það er ekki svart­nætti framund­an. Við get­um haldið áfram án þess að vera und­ir ör­ugg­um hand­ar­jaðri Davíðs eða Ólafs Ragn­ars, en auðvitað er það fólki sem vel­ur for­set­ann,“ sagði Guðni.

___________________

Davíð Oddsson, Ólafur Ragnar Grímsson.

Táknmyndir hrunsins og fortíðarinnar.

Þjóðin er í dauðafæri að hafna sorglegri fortíðarhyggju og dýrkun á úr sér gengnum stjórnmálaleiðtogum.

Tveir fresskettir frá síðstu öld stjórnmálanna, eyrnabitnir og langþreyttir högnar eftir áratuga slagsmál eru ekki valkostur fyrir börnin okkar og barnabörnin.

Þjóðin þarf ekkert á þeim að halda lengur, öll þeirra merku verk eru efni fyrir sagnfræðinga og þeirra tími er liðinn.

Þjóðin er í dauðafæri að lýsa því yfir að hún horfi til framtíðar.

Fortíðin er liðin, hún var merkileg, en framtíðin er það sem skiptir máli.

Bessastaðir eiga ekki að vera risaeðlugarður gamalla stjórnmálamanna.


mbl.is Fagnar því að kosningarnar verði sögulegar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrólfur Þ Hraundal

Nei, nei  Jón Ingi Gæsarson, það er ekkert að fara á hvolf, enda fáum við annað hvort Ólaf eða Davíð til að tryggja að það gerist ekki, og þá er úti um alla risaeðlur og keti. 

Ólafur hefur klárlega bjargað okkur undan fíflaskap Jóhönnu vitlausu og Steingríms fláráða í tvígang og oftar þó það sé ekki eins augljóst.  

En það er sama hvor þeirra byggi á Bessastöðum að báðir myndu þeir gæta hagsmuna Íslendinga frekar  en Austurvallarþjóðar Ríkisútvarpsins.  

Hrólfur Þ Hraundal, 9.5.2016 kl. 00:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband