19.4.2016 | 11:50
Forseti valdhafanna - viljum við það ?
Það dylst engum gríðarlegur fögnuður Framsóknarforustunnar með framboð ÓRG.
Forsætisráðherra fagnar og lýsir yfir stuðningi við fráfarandi forseta og nú forsetaframbjóðanda.
Formaður þingflokks Framsóknar lýsir sömuleiðis yfir miklilli gleði.
Framboð ÓRG er rammpólitískt flokksframboð og nokkuð ljóst að atburðarásin á Bessastöðum var hönnuð og búin til að þessari sömu samsteypu.
Við höfum stundum fengið forsetaframboð sem hægt er að rekja beint til stjórnmálaflokka. Kannski fleiri en færri.
Við munum síðastu kosningar þegar ÓRG gerði allt sem í hans valdi stóð til að tengja hættulegasta frambjóðandann stjórnmálaflokki.
Það tókst að nokkru leiti.
Hann sjálfur var hinn engilhreini frambjóðandi fólksins.
En nú er öldin önnur.
Það dylst engum að ÓRG fer fram með stuðningi og ef til vill frumkvæði Framsóknarflokksins. Það er nýtt hjá honum.
Þetta er ákveðin áhætta því eins og staða Framsóknarflokksins er í hugum landsmanna er ekki víst að þessi tenging verði ÓRG til framdráttar.
Ég persónulega gæti aldrei kosið til forseta mann sem stjórnmálaflokkur styður, það er alltaf ólykt af slíku framboði.
Ef forsetaembættið á rétt á sér sem ég er alls ekki viss um, þá á þar að sitja persóna sem á engar tengingar í stjórnmálaflokka, síst eins og ástandið hefur verið að undanförnu.
Framboð ÓRG er flokkspólitískur hráskinnaleikur sitjandi valdhafa og hefur þann tilgang að halda óbreyttum valdahlutföllum í landinu og tryggja að hinar ráðandi stéttir tapi engu af forréttindum sínum.
En vafalaust munu margir láta blekkjast, fráfarandi forseti er meistari blekkinganna.
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 29
- Frá upphafi: 818828
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 23
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.