Forsetaframboð með stuðningi Framsóknarflokksins.

Ólaf­ur Ragn­ar Gríms­son, for­seti Íslands, boðaði á blaðamanna­fundi í gær að hann hygðist sækj­ast aft­ur eft­ir end­ur­kjöri til embætt­is for­seta Íslands, en aðeins eru tæp­ir fjór­ir mánuðir síðan hann til­kynnti hið gagn­stæða í ára­móta­ávarpi sínu til þjóðar­inn­ar á ný­árs­dag.

____________________

Þá vitum við það, ÓRG fer fram þrátt fyrir yfirlýsingar um annað í hinu virðulega áramótaávarpi.

Kemur nokkuð á óvart að forsetinn standi ekki við orð sín.

En það áhugaverðasta er að miðað við yfirlýsingar varaformanns Framsóknarflokksins og forsætisráðherra er forsetinn frambjóðandi með blessun Framsóknarflokksins í farteskinu.

Veit ekki hversu móttækileg þjóðin er fyrir meiri áhrifum Framsóknar á landsmálin.

Enginn hinna formanna stjórnmálaflokkanna vildi tjá sig um þessi mál enda ekki við hæfi að svo sé.

En Framsóknarflokkurinn og forsetinn virðast gengnir í eina sæng og ef til vill hafa nú myndað kosningabandalag á báða bóga.

Framsókn styður ÓRG, ÓRG styður Framsókn.

Nýtt í sögu forsetaembættisins.


mbl.is Fer fram í sjötta sinn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 8
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 47
  • Frá upphafi: 818117

Annað

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 40
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband