24.3.2016 | 12:47
Mun Sjálfstæðisflokkurinn verja forsætisráðherra vantrausti ?
____________
Það kemur ekkert á óvart í þessu viðtali við SDG.
Hann hefur annað siðferðismat en meirihluti landsmanna, það var vitað.
Hann mun gera frekari grein fyrir þessu í viðtali á ÚTVARPI SÖGU.
Fjölmiðill við hæfi.
En stóra spurningin er í framhaldinu.
Mun Sjálfstæðsflokkurinn verja forsætisráðherra vantrausti ?
Vitað er að tveir þingmenn þeirra eru ekki sáttir en hinir steinþegja.
Það væri góður mælikvarði á siðferði Sjálfstæðisflokksins að sjá þá niðurstöðu.
Þjóðin bíður væntalega í ofvæni eftir þeirri siðferðismælingu.
Bar ekki skylda að segja frá | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Vonandi munu nógu margir þingmenn Sjálfstæðisflokksins sitja hjá til að vantraustið nái fram að ganga. Ríkisstjórnin er þó ekki fallin þó að vantraust verði samþykkt.
Ásmundur (IP-tala skráð) 25.3.2016 kl. 11:54
Er hún ekki fallin? Frammarar gætu ekki skipað nýan í embættið nema með samþykki Sjálfstæðismanna og forseta Íslands. Þannig að það væri komin stjórnarkreppa.
Hefur Alþingi nokkurn tíman staðið frammi fyrir því að fá vantraust á forsætieráðherra en ekki endilega ríkistjórnina?
Þorsteinn H. Gunnarsson, 25.3.2016 kl. 15:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.