Hverjir greiða framlög Sjálfstæðisflokksins til ríkra og útgerðar ?

Það er ábyrgðalaust að leggja til lengingu á fæðingarorlofi og hækkun hámarksgreiðslna þegar fjármögnun á því liggur ekki fyrir. Þetta segir framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins. Samtökin séu algjörlega andvíg því að tryggingagjald verði hækkað.

Sjálfstæðisflokkurinn legst gegn framlögum til aldraðra og öryrkja.

Varaformaður fjárlaganefndar legst alfarið gegn lengingu fæðingarorlofs.

Sjálfstæðisflokkurinn sker framlög til heilbrigðismála við nögl.

Þetta er nauðsyn fyrir flokkinn því einhverjir verða að greiða fyrir lækkun veiðigjalda og lækkun skatta á ríka og fyrirtæki.

Þeir sem Sjálfstæðisflokkurinn hefur valið til að bera þessar byrðar eru.

Fátækt fólk sem greiða þar hærra hlutfall tekna sinna í matvæli vegna hækkunar virðisaukans.

Sjúklingar sem þurfa að greiða hærra hlutfall heilbrigðisþjónustu úr eigin vasa.

Aldraðir sem ekki fá hækkun eftirlauna.

Barnafólk sem ekki fær hækkun barnabóta og lengingu þess.

Varaformaður fjárlaganefndar, Guðlaugur Þór er orðinn leiður á þessu rausi.

Sjálfstæðisflokkurinn er alltaf fundvís á breiðu bökin.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 25
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband