22.2.2016 | 10:52
Framsóknarflokkurinn kostar meira en Icesave.
_____________
Framsóknarflokkurinn kostar landsmenn meira en sem nemur allir hugsanlegri Icesave skuld samkvæmt dýrasta og óhagkvæmasta samningum sem kenndur var við Svavar Gestsson.
Framsóknarmenn hafa því upp á einsdæmi samkvæmt því sem forsætisráðherra segir, ákveðið að færa milljarða frá neytendum til valinna hópa skjólstæðinga sinna.
Þetta þarf víst ekki að ræða, búið að ákveða þetta og ganga frá segir Simmi.
Framsóknarflokkurinn er því dýrari fyrir skattgreiðendur en Icesave hefði nokkru sinni geta orðið jafna þótt dýrasti og óhagvæmasti samingurinn sé notaður til viðmiðs.
Einhversstaðar væri svona gjörningur litinn alvarlegum augum en í augum Framsóknarmanna er þetta eðlilegt og sjálfsagt.
Dýr verður Hafliði ( Sigmundur Davíð ) allur.
Þetta er frágengið mál | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hvað kostar þá Íslandspóstur allur gæskur?
Óskar Guðmundsson, 22.2.2016 kl. 16:19
Það er algjörlega fáranlegt að tvinna kostnaðinn vegna Icesave inn í þessa umræðu. Ef ætlunin er að blanda Icesave inn í umræðu um búvörusamninga geri ég þá kröfu að hinir sömu upplýsi hversu mikill gjaldeyrir rennur úr landi beinlínis vegna þessara greiðslna til bænda, en færi ekki ef búvörusamningar væru ekki til staðar. Einungis þannig er hægt að bera þetta tvennt saman því Icesave snerist um greiðslur til erlendra aðila í gjaldeyri, en búvörusamningar eru greiðslur á milli innlendra aðila í krónum. Getur þú upplýst um þetta Jón Ingi?
Erlingur Alfreð Jónsson, 22.2.2016 kl. 17:52
Erlingur. Það yrði stórfrétt í sjálfu sér ef þessar staðreyndir færu nú að síast inn hjá þeim sem hafa aldrei viljað skilja þær og halda að við getum bara prentað erlendan gjaldeyri.
Guðmundur Ásgeirsson, 24.2.2016 kl. 16:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.