Grobbríkisstjórnin að rústa velferðarþjónustunni.

„Sam­tök fyr­ir­tækja í vel­ferðarþjón­ustu skora á stjórn­völd að leggja til aukna fjár­muni til að mæta þeim gríðarlega rekstr­ar­vanda sem hjúkr­un­ar­heim­ili og aðrar öldrun­ar­stofn­an­ir lands­ins glíma nú við. Upp­safnaður rekstr­ar­halli sem mynd­ast hef­ur vegna fjár­skorts und­an­far­in ár veld­ur því að rekst­ur þess­ara stofn­ana stefn­ir í þrot. Einnig eru mörg heim­ili enn með gríðarleg­ar skuld­ir vegna líf­eyr­is­skuld­bind­inga starfs­manna, en sam­kvæmt sam­komu­lagi SFV við rík­is­sjóð átti slíku upp­gjöri að vera lokið fyr­ir mitt ár 2015. Viðræður eru vart hafn­ar um slíkt upp­gjör.

_____________

Velferðarþjónustan er á leiðinni í þrot.

Heilbrigðisráðherra virðist úrræðalaus og dregur lappirnar.

Samkvæmt samkomulagi SFV við ríkissjóð átti að ljúka í fyrra.

Nú er meira en hálft ár síðan þessu átti að ljúka en viðræður eru ekki hafnar að neinu marki, sem hlýtur að vera á ábyrgð heilbrigðisráðherra.

Það alvarlegt þegar ráðherrar ráða ekki við verkefni sín. Það á við um of marga ráðherra, m.a. heilbrigðisráðherra.

En hvað sem öðru líður, ef ráðherra ræður ekki við að koma þessum málum í farveg og koma í veg fyrir fjöldagjaldþrot í þessri þjónustu þarf að skipta um ráðherra, kannski þarf bara að skipta um ríkisstjórn.

Það sér það hver maður að ríkissjóður á ekki fyrir þessum rekstri sem þó er samningsbundinn.

Það er hrikaleg staða að meðan ríkissjóður er ófær um að standa við skuldbindingar sínar boði fjármálaráðherra frekari skattalækkanir og þar með enn að rýra tekjur sjóðsins.

Svona stjórnarfar er hreinlega hættulegt fyrir landsmenn og lýsir fullkomnu getuleysi við stjórn landsins.


mbl.is Reksturinn stefnir í þrot
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 25
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband