Sjálfstæðismenn ætla að sparka Framsókn.

Áslaug Arna Sig­ur­björns­dótt­ir, rit­ari Sjálf­stæðis­flokks­ins, sagði í þætt­in­um Eyj­unni í dag það vera áhuga­verðan kost að mynda stjórn Pírata og Sjálf­stæðis­flokks.

_________________

Sjálfstæðismenn eru farnir að undirbúa að sparka Framsókn.

Kemur ekki á óvart, Sjálfstæðisflokkurinn gerir allt fyrir völdin.

Áslaug Arna er þungaviktarmaður í innsta hring Sjálfstæðisflokksins og verður því að taka alvarlega það sem hún segir.

Framsóknarmenn verða að búa sig undir að verða kastað á haug eftir næstu kosningar, valdamaður í Sjálfstæðisflokknum hefur sýnt á spilin, sennilega vegna reynsluleysis.

Það er afar líklegt að Píratar stökkvi á þennan vagn hafi þeir styrk og getu til þess.


mbl.is Samstarf við Pírata spennandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Sigríður Guðmundsdóttir

Er ekki rétt að sparra skattgreiðendum kosningaútgjöldin? Það er hvort eð er ekki einu sinni innsigli á kjörkössunum, né trúverðuglegt og traust eftirlit með flutningum og "talningu" atkvæða. Píratar bentu á þetta eftir síðustu alþingiskosningar, ef ég man rétt.

Dómara-kjólklædd Páfahirðin er ekki vörn gegn spillingu og lögbrotum.

M.b.kv.

Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 11.1.2016 kl. 17:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband