Bankaruglið gengur aftur.

Mánaðarlaun Steinþórs Pálssonar, bankastjóra Landsbankans, munu hækka um 41 prósent í kjölfar úrskurðar kjararáðs fyrr í þessum mánuði. Alls hækka laun Steinþórs um 565 þúsund krónur afturvirkt til 1. desember og heildarlaun hans eru eftir hækkunina 1.950 þúsund krónur á mánuði. Frá þessu er greint í Morgunblaðinu í dag.

Bankadraugar fortíðarinnar hafa vakna og ganga nú aftur.

Næstum allar þessar stofnanir fóru í þrot og yfirmönnum þeirra margar sköffuð ókeypis vist á kostnað þjóðarinnar næstu árin.

Nú virðist sem hjólin séu farin að snúast á ný og bankaruglið hafið á ný.

Að læra af reynslu er dyggð.

Það hefur bankakerfið ekki lært og græðgisvæðingin hafin á ný.

Kannski upphafið að nýju bankahruni, kæmi ekki á óvart.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 818825

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband