28.12.2015 | 11:00
Ætla Píratar að loka á opna umræðu ?
__________________
Píratar hafa frá því þeir urðu til boðað opna og lýðræðislega umræðu.
Að þeir séu nú að boða lokað svæði fyrir " flokksbundna Pírata " kemur í sjálfu sér ekki á óvart.
Allir stjónmálaflokkar þurfa að þola óvægna umræðu og oft ekkert sérlega málefnalega.
Píratar eru kannski ekki vanir að þurfa að glíma við slíka umræðu, þeir hafa verið nokkuð stikkfrí og hreinar meyjar í pólitíkinni.
En niðurstaðan verður að mínu mati ekkert óvænt eða öðruvísi.
Ef Píratar verða áfram í pólitík munu þeir líkjast hinum " gömlu og hefðbundnu " stjórnmálaflokkum, sem er kannski ekki undarlegt í ljósi sögunnar.
Þurfa að loka á sumt og halda ýmsu fyrir sig.
Illdeilur á hópspjalli Pírata | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.