SDG kennir öðrum um eigið getuleysi.

Sigmundur Davíð sagði að það væri ekki eins og að þingmenn stjórnarandstöðunnar skorti mál til að tala um. Þótt þeir hefðu bara eitt mál myndi þeim endast að ræða það fram á kvöldið. „Það er vandinn hvernig stjórnarandstaðan er að hún tekur nánast hvaða mál sem er og gerir úr þeim málþóf.“

________________

Það hefur aldrei þótt sérstaklega stórmannlegt að kenna öðrum um eigin aumingjaskap.

Allir vita að forsætisráðherra er enginn verkstjóri og mál koma seint, illa eða aldrei frá ráðherrum og ríkisstjórn til umræðu í hinu háa Alþingi.

Það er afar bagalegt og flumbrugangur og reddingar endalaust kalla á mistök og óvönduð vinnubrögð.

Þannig hefur þetta verið frá því SDG verð forsætis og versnar enn.

Og forsætisráðherra er svo agnar lítill kall að hann kennir stjórnarandstöðunni um eigið getuleysi.

En kannski er þetta bara einn heljarstór misskilningur eins og vanalega.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 25
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband