Blekkingaleikur ríkisstjórnarinnar.

Breyt­inga­til­lög­ur fjár­laga­nefnd­ar Alþing­is gera ráð fyr­ir 4,6 millj­örðum lægri af­gangi en fjár­laga­frum­varp fyr­ir árið 2016. Í frum­varp­inu var gert ráð fyr­ir 15,3 millj­arða kr. af­gangi en að teknu til­liti til breyt­ing­ar­til­lagna nefnd­ar­inn­ar nem­ur af­gang­ur­inn 10,7 millj­örðum.

_____________

Hvernig nær ríkisstjórn og fjárlaganefnd fram þeirri tölu að enn sé afgangur af ríkisrekstri.

Það er með því að svelta lögboðna starfssemi ríkisins.

Ísland er í raun ekki sjálfbært lengur.

Íslendingar njóta lélegri þjónustu en allir sem við viljum bera okkur saman við.

Það er skorið niður og starfssemi svelt í....

Heilbrigðiskerfi - Landspítala.

Ríkisútvarpi

Löggæslu.

Landhelgisgæslu.

Vegamálum.

Fangelsissmálum.

Svona mætti lengi telja.

Ríkisstjórnin og fjárlaganefnd hunsa allar ábendingar og jafnvel ráðast að stjórnendum þessara stofnana með svívirðingum og dónaskap.

Hægri íhaldsstjórnin er að brjóta niður innviði Íslands meðan útgerðarmönnum og skjólstæðingum ríkisstjórnarflokkanna er hyglað.

Við völd á Íslandi er stórhættuleg ríkisstjórn með fólk í störfum sem svífst einskis.

Er fólk virkilega ekki farið að átta sig á þessu ?

Enn er þessi hræðilega ríkisstjórn með rúmlega þriðjungs fylgi hjá landsmönnum.

Er það ekki merkilegt ?

 

 


mbl.is Enn afgangur í ríkisrekstri
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.5.): 3
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 43
  • Frá upphafi: 818229

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 41
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband