Skemmdarverkhópur sækir að Landspítala.

„Við erum fyrst og fremst mjög vonsvikin og auðvitað undrandi líka vegna þess að við höfum lagt okkur fram um að upplýsa fjárveitingarvaldið mjög vel um þessa þróun á eftirspurn eftir þjónustu spítalans og svo framvegis, hvað þurfi til að halda því úti, þannig að þetta kemur mjög á óvart,“ segir María Heimisdóttir, framkvæmdastjóri fjármálasviðs Landspítalans, í samtali við Fréttastofu.

Formaður fjárlaganefndar mætti í fréttastofu Rúv.

Þar kenndi hún Kristjáni Þór um að Landspítali er fjársveltur í nýju fjárlagafrumvarpi.

Ekki er nokkur möguleiki að hægt verði að reka spítalann á ásættanlegan hátt og öll skilaboð stjórnenda hunsuð.

Formaður fjárveitinganefndar var lítill " kall " og ásakaði Kristján Þór Júlíusson heilbrigðsráðherra um þessa atlögu að starfssemi spítalans.

En kannski er þetta bara rétt og sögusagnir um að heilbrigðisráðherra hefði staðfasta áætlun um að færa stóra hluta heilbrigðskerfis í einkavætt einkavinaumhverfi.

Nú er það bara stóra spurninginn.

Hvort þeirra stjórnar þessari umbúðalausu atlögu að lykisstað í heilbrigðiskerfi landsmanna ?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Sigríður Guðmundsdóttir

Á að "bjarga" glæpsamlegum bönkum/lífeyrissjóðum, "Íslands-spítala", eða sjúklingum þessa lands?

Einhvernvegin skil ég ekki hvers vegna steyptir veggir spítala eru mikilvægari en starfsfólkið kúgaða og sjúklingarnir sjálfir?

Það finnst eflaust einhver siðlaus og lögfræðilega réttlætanleg og dómstólaverndandi skýring á "steypu-planinu"?

M.b.kv.

Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 5.12.2015 kl. 23:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband