17.5.2007 | 23:09
Allt of afturhaldssamur !
Það er furðulegt að sjá og heyra jafn reyndan stjórnmálamann og Steingrím J klúðra jafn oft á jafn skömmum tíma. Ég átta mig ekki á því hvaða leikfléttu hann var að leika þegar hann úthúðaði Framsókn og var síðan með hádramatískar athugsemdír í garð Samfylkingar. Það virðist samt vera niðurstaðan að VG hengdist í eigin leikfléttu og fáir vilja taka sénsinn á að vera með þeim í stjórn ef þá nokkur.
Steingrímur var að springa úr geðvonsku og eiginlega opinberaði gamlan allaballa sem var alltaf í fýlu í gamla Alþýðubandalaginu á sínum tíma. Kannski var þetta eimitt ástæðan fyrir að hann varð aldrei formaður eins hann dreymdi um. En það er augljóst, VG getur þakkað formanni sínum að ekkert varð að vinstri stjórn eins og marga langaði til. Hann einfaldlega ofmat stöðu sína. Hófsemd fylgir vegferð hverri segir málshátturinn.
Stjórn Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar of hægri sinnuð segir hann. Örugglega fyrir hans smekk enda ultravinstri af gamla skólanum, ríkisforsjá og afturhald.... viljum við svoleiðis...nei takk en ef frjálslyndi og framfarir eru hægri að hans mati þá segir ég "já takk"
Steingrímur: Stjórn Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar allt of hægrisinnuð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.