4.11.2015 | 16:12
Sjálfstæðisflokkurinn ætlar að eyðileggja stjórnarskrárbreytingar.
Sjálfstæðisflokkurinn dregur lappirnar.
Það kemur ekki á óvart, hann hefur alltaf verið á móti stjórnarskrárbreytinum sem snúa að auknum réttindum borgaranna.
Á síðasta kjörtímabili leiddi hann andóf og andstöðu við niðurstöður stjórnlagaráðs.
Sjálfstæðisflokkurinn vill ekki að borgarar þessa lands eigi þjóðarauðlindirnar.
Þær eiga þeirra skjólstæðingar að þeirra mati.
Að gera sér upp að vilja vera með en tefja látlaust er auðvitað augljóst.
Fulltrúi þeirra hefur þá skipun að tefja, trufla og reyna að gera að engu þær breytingar sem fyrirhugaðar eru.
Þannig hefur Sjálfstæðisflokkurinn alltaf unnið og það hefur ekkert breyst.
Þeir lærðu nefnilega ekki neitt af hruninu og því sem þar gerðist.
Þetta er bara áfram gamli púkalegi flokkurinn, sem vinnur gegn hagsmunum almennra borgara.
Þeir eru nefnilega varðhundar sérhagsmuna.
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 27
- Frá upphafi: 818826
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 21
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.