Eðlileg niðurstaða kosninga að fást.

Mér sýnist að mál séu að þróast í þá átt sem mér teljast eðlileg niðurstaða kosninganna. Framsóknarflokkurinn var kosinn út úr stjórn þó svo meirihlutinn lafi á einum manni. Það eru lýðræðisleg skilaboð kjósenda auk þess kusu kjósendur flokksformanninn úr stjórnmálum. Það væri móðgun við lýðræðið að halda þessu áfram og það sér Geir Haarde.

En hverjir það verða sem mynda síðan ríkisstjórn er ekki eins ljóst en þó þykist ég viss um að Geir er búinn að festa nýjar viðræður í sessi, annars væri hann ekki að gefa Framsókn náðarstunguna.


mbl.is Þingflokkur Framsóknarflokks á fundi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 25
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband