16.5.2007 | 18:14
Eðlilegt eða samtrygging ?
Ég veit satt að segja ekki hvort það er eðlilegt að borgarnir þurfi að leita svona leiða með erindi sín. Auðvitað er kerfið fullt af samtrygginum og í svona tilfellum eru þeir einstaklingar sem hlut eiga að máli tengdir á ýmsam hátt. Þeir þekkjast oftast persónulega og eru hluti af sama kerfi. Væri ekki eðlilegt að borgaranir ættu annan málskotrétt en bera svona hluti undir ríkissaksóknara ?
"Ríkis"saksóknari og "ríkis"lögreglustjóri eru armar sama kerfis og hafa sameiginlegan yfirmann og eiganda. Það er ríkið sem stjórnað er af stjórnmálamönnum sem einnig eiga hlut að máli og eykur enn á samtrygginguna og samvinnuna.
Eiga borgarnir nokkra von að fá niðurstöðu sem hægt er að treysta fullkomlega. Þurfum við ekki að eiga leiðir að kerfinu til að leita réttar síns ? Ég bara spyr.
Ekkert tilefni til opinberrar rannsóknar á embættisathöfnum ríkislögreglustjóra | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.