15.5.2007 | 15:45
Þjóðarhagsmunir að slökkva á Framsókn
Framsóknarflokkurinn er rúinn trausti og formaður hans féll í kosningum á laugardag. Þingmönnum fækkaði um tæpan helming en samt lætur flokkurinn sér detta í hug að halda áfram stjórnarsamstarfi. Ég skil ekki hugmyndafræði þá sem liggur að baki þess að flokkurinn viðurkenni ekki staðreyndir og dregur sig í hlé. En ég er ekki Framsóknarmaður og ekki von til að ég nái Framsóknarhagfræði.
Framsóknarhagfræði er að tolla við völd sama hvað tautar og raular. Það vitum við sem fylgumst með pólitík. Yfirlýsingar flokksins um annað voru markleysan ein og viðhafðar til að blekkja fólk. Það tókst í mörgum tilfellum.
En mun Sjálfstæðisflokkurinn fara í stjórn með Framsókn ? Andúð Geirs Haarde á Árna Johnsen fer ekki á milli mála. Mun Geir taka að fara með Árna i stjórn sem hangir á einum manni. Nei að mínu mati !! Hvernig er hægt að afhenda manni slík völd sem Geir greinilega treystir ekki. Ég held að Geir sé að blekkja til að halda stjórnarmyndurnarumboði hjá sér. Hvort Framsóknarflokkurinn veit það er ekki gott að segja en margt bendir til þess.
Mér finnst þetta betri kenning en sá fáranleiki að halda að stjórnarsamstarfið haldi áfram. Það er vítavert ábyrgðarleysi að leggja af stað með jafn laskað fley og þessi lekabytta og hrip er orðið.
Framhald núverandi stjórnarsamstarfs feigðarflan | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.