Sjálfstæðisflokkurinn sáttur við 20 %.

Flest­ir virðast sam­mála um að staða Bjarna Bene­dikts­son­ar, for­manns Sjálf­stæðis­flokks­ins, sé sterk og sögðu ýms­ir viðmæl­end­ur að hann hefði vaxið mikið í starfi og bentu á þann ár­ang­ur sem hann hefði náð í stjórn efna­hags- og fjár­mála. Viðmæl­end­ur eiga von á því að Bjarni fái góðan stuðning í for­manns­kjöri.

Það er af sem áður var, Sjálfstæðisflokkurinn er sáttur með sín 20% og formaðurinn situr á friðarstóli.

Þetta er mikil breyting og fyrir okkur sem höfum fylgst með stjórnmálum lengi eru það stórtíðindi að formaður Sjálfstæðisflokksins njóti trausts í ljósi þeirrar staðreyndar að flokkurinn er í sögulegu lágmarki.

Það er af sem áður var, allt minna en 40% fylgi var óásættanlegt í Valhöll og forverum hennar.

En svona breytast málin, meira að segja Sjálfstæðisflokkurinn má vera pínulítill og formaðurinn óumdeildur í sínu sögulega lágmarki.


mbl.is Ekki landsfundur deilna og átaka
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband